21/05/2008
Vatnslausnir á Sjávarútvegssýningunni.
Vatnslausnir eru á Sjávarútvegssýningunni 2008. Viđ viljum bjóđa ţig velkomin á básinn til okkar sem er númer E-11
22/02/2005
Skráiđ ykkur á póstlistann!
Við viljum benda þeim sem koma hingað á vefinn að skrá sig á póstlistann okkar. Við munum þá láta ykkur vita þegar við kynnum nýjungar og spennandi tilboð. Smella hér til að skrá sig.
22/02/2005
Nýr vefur!
Nú er nýr vefur komin í loftið. Tilgangur hans er að bæta þjónustuna við viðskiptavini okkar og gera upplýsingar um þær vörur og þjónustu sem við bjóðum aðgengilegri. Enn er þó hluti vefsins í vinnuslu en nú þegar er hægt að skoða úrvalið af háþrýstibúnaði og úðurum. Fljótlega bætast svo við upplýsingar um spíssa og fittings ásamt skömmtunarkerfum og -dælum. Það er Kubbzi ehf. sem hannar og forritar nýja vefinn.